Um Fons Juris og Fons Juris útgáfu

Saga Fons Juris

Fyrsta útgáfa Fons Juris var opnuð 15. september 2011 og urðu þá allir dómar Hæstaréttar Íslands aðgengilegir á rafrænu formi í fyrsta skipti. Vefkerfinu Fons Juris er ætlað að safna saman í einu leitarkerfi, öllum þeim heimildum á sviði lögfræði sem Fons Juris ehf. er unnt að fá aðgang að. Þá er því ætlað að auðvelda notendum úrvinnslu heimilda t.d með samtengingu og samþættingarmöguleikum gagna.

Meginmarkmið kerfisins er að einfalda störf þeirra sem starfa við lögfræðileg viðfangsefni og uppfæra vinnuumhverfi þeirra sem fást við lögfræði, til jafns við það sem best þekkist erlendis.

Útgáfumál eru vaxandi þáttur í starfsemi Fons Juris en félagið gaf fyrst út bókina Persónuverndarlög eftir Sigrúnu Jóhannesdóttur á árinu 2016 og árið eftir bókina Evrópskan bankarétt eftir Arnald Hjartarson. Þessar bækur og annað efni sem Fons Juris gefur út í framtíðinni munu birtast rafrænt í kerfum Fons Juris og verða þar samtengd öðrum heimildum.

Fons Juris ehf.

Grósku
Bjargargötu 1
102 Reykjavík
460611-2450
VSK nr. 112706

Fons Juris útgáfa.

Grósku
Bjargargötu 1
102 Reykjavík
690119-1100
VSK nr. 136636

Almennar fyrirspurnir

Við notum vefkökur
Vefur Fons Juris notar vefkökur m.a. til þess að safna upplýsingum um umferð á vefnum, til að bæta upplifun og vegna auglýsingabirtinga.

Cookie Settings

We use cookies to improve user experience. Choose what cookie categories you allow us to use. You can read more about our Cookie Policy by clicking on Cookie Policy below.

These cookies enable strictly necessary cookies for security, language support and verification of identity. These cookies can’t be disabled.

These cookies collect data to remember choices users make to improve and give a better user experience. Disabling can cause some parts of the site to not work properly.

These cookies help us to understand how visitors interact with our website, help us measure and analyze traffic to improve our service.

These cookies help us to better deliver marketing content and customized ads.